Um Viruxal

Viruxal ehf. er nýsköpunarfyrirtæki sem þróar, framleiðir og selur ViruxNasal og ViruxOral úðana. Viruxal er dótturfyrirtæki Kerecis sem þróar, framleiðir og markaðssetur lækningavörur svo sem sáraroð, sáraúða, húðviðgerðarefni og handsótthreinsi. Vörur Kerecis byggja á náttúrulegum fitusýrum. Í gegnum margra ára reynslu af þróun, framleiðslu og sölu á sáravörum hefur Kerecis þróað veirueyðandi tækni sem kölluð er Viruxal, sem síðar meir varð færð í sjálfstætt dótturfélag með sama nafni. Tækni Viruxal byggir á traustum vísindalegum grunni og sjálfbærri notkun náttúrlegra hráefna. Tækni Kerecis er einkaleyfavarin.

Viruxal er framleitt á Ísafirði, þróun, sala og markaðssetning fer fram á skrifstofu félagsins í Reykjavík og í samstarfi við fjölmarga háskóla og rannsóknarstofnanir víða um heim.

Starfsfólk

Guðmundur Fertram Sigurjónsson

Stofnandi og stjórnarformaður

Dóra Hlín Gísladóttir

Framkvæmdastjóri

Jón Páll Leifsson

Markaðsmál

Dr. Hilmar Kjartansson (MD)

Klínísk þróun

Dr. Jón Magnús Kristjánsson (MD)

Rannsóknarstjóri

Mark Maghie

Stefnumótun og lagaleg málefni

Guðmundur Magnús Hermansson

Alþjóðasamstarf

Árni Ingason

Regluverk og umbætur

Óskar F. Vilmundarson

Verkefnastjóri

Istvan Veig-Sigurvinsson

Leyfis- og gæðamál

Viruxal í fréttum

Nýr íslenskur nef- og munnúði gegn Covid-19

Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf., dótturfélag íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis hf., hefur sett á markað nef- og munnúða sem gætu hjálpað til í …

Nef- og munnúði frá Viruxal

Lækn­inga­vöru­fyr­ir­tækið Viruxal, dótt­ur­fé­lag Kerec­is, hef­ur sett á markað nef- og munnúða sem það seg­ir geta hjálpað til í bar­átt­unni við …

Veirudrepandi nefúði kominn á markaðinn

Kerecis hefur sett á markað nef- og munnúða sem drepur veirur, þar á meðal þá sem veldur COVID-19. Landspítalinn rannsakar …

Íslenskur nef- og munnúði gegn Covid-19

Lækningavörufyrirtækið Viruxal ehf., dótturfélag íslenska lækningavörufyrirtækisins Kerecis hf., hefur sett á markað nef- og munnúða sem gætu hjálpað til í …